Þrjár stórfelldar líkamsárásir í nótt...

Lögreglu barst tilkynning um nokkrar líkamsárásir, þar af voru þrjár stórfelldar, í nótt. Þær voru allar í umdæmi lögreglustöðvar 1, sem sinnir Vesturbæ, Miðborg, Hlíðum, Laugardal, Háaleiti og Seltjarnarnesi.