
Eiður Smári blandar sér í umræðuna um Albert Guðmundsson...
Eiður Smári Guðjohnsen, einn af bestu knattspyrnumönnum sem Ísland hefur alið og fyrrverandi aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur blandað sér í umræðuna um Albert Guðmundsson og fjarveru hans í íslenska landsliðshópnum. …