Eiður Smári skýtur föstum skotum á Gumma Ben eftir yfir­lýsinguna...

Eiður Smári Guðjohnsen, einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi og fyrrum þjálfari karlalandsliðsins, virðist gefa lítið fyrir yfirlýsingu Guðmundar Benediktssonar, íþróttafréttamanns og faðir Alberts Guðmundssonar, leikmanns Genoa.

„Stoppum aðeins!!! Er bara einn af mínum drengjum í A-landsliði karla í fótbolta??!! Hvaða andsk rugl Bara smá pabbarant en allavega er uppáhalds barnið mitt þarna😂 Ég allavega mæti ekki nema að ég byrji inná…..“ skrifar Eiður í færslunni