
Fermingu og afmæli slegið saman...
Jón Leví Dalkvist er nemandi í 8. bekk í Auðarskóla í Búðardal. Hann fermist í vor, líkt og svo margir jafnaldrar hans, en stóri dagurinn verður á skírdag, þann 6. apríl. Jón Leví segist vera spenntur fyrir deginum.