
Fréttavaktin: Fréttir vikunnar, helgarblaðið og úrsögn úr VG...
Júlía Margrét Einarsdóttir rithöfundur og Ingibjörg Sædís háskólanemi ræða leikskólamálin, gerviaðganga með klámefni sem herja á íslenskar konur, jarðarkaup útlendinga, útlendingafrumvarpið sem samþykkt var í vikunni og inngildingu á nýafstöðnum Óskarsverðlaunum. Birna Dröfn Jónasdóttir og Björk Eiðsdóttir ræða helgarblað Fréttablaðsins sem kemur út þann 18. mars. Daníel E. Arnarsson sagði sig úr VG í gær Lesa meira …