
Gæti hugsað mér að gera þetta á hverju ári...
Petra Rós Ólafsdóttir er sannkallaður reynslubolti þegar kemur að fermingarveislum. Hún hefur haldið þrjár slíkar á síðustu ellefu árum og vildi helst fá að gera þetta á hverju ári.