Geggjað að gubba blóði yfir Harrison Ford...

Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson var gestur í kvikmyndaþættinum Bíóbæjar á Hringbraut. Hann fer með aðalhlutverkið í Volaða landi, sem er ný íslensk kvikmynd. Í þættinum var Ingvar spurður hvað stæði upp á ferlinum og hvort það væri jafnvel þegar hann „gubbaði blóði“ yfir leikarann Harrison Ford í atriði í kvikmyndinni K-19: The Widowmaker sem kom Lesa meira

Frétt af DV