
Grindavík nánast búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni...
Grindavík vann góðan útisigur á Breiðabliki, 112:103, í efstu deild karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum fór Grindavík langleiðina með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í vor. …