
„Kerfið ver sig“...
Einn eigandi félagsins Frigusar II segir niðurstöðu héraðsdóms í dag, í máli félagsins gegn íslenska ríkinu og Lindarhvoli, vera mikil vonbrigði og að farið verði yfir dóminn og ákvörðun um áfrýjun til Landsréttar tekin í kjölfarið. Hann gagnrýnir jafnframt að ekki hafi verið tekið mið af framburði fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda í málinu. …