
Sagði Katrínu að skammast sín í miðri ræðu...
Maður truflaði ræðu Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra og formanns Vinstri grænna, er hún ávarpaði landsfund flokksins í dag og sagði henni að skammast sín. …