
Skiptineminn sem skrifaði greinina sem „hefði aldrei átt að vera birt“ stígur fram – Þetta hafði hún að segja um storminn á samfélagsmiðlum...
Háskólaneminn Stacia Datskovska setti allt á hliðina þegar hún ritaði grein þar sem hún lýsti neikvæðri reynslu sinni af því að vera skiptinemi á Ítalíu. Þóttu mörgum hún vera forréttindablind og að greinilegt væri að hún teldi að heimurinn snerist um hana. Eins var miðillinn Insider, sem birti greinina, harðlega gagnrýndur. Sjá einnig: Skrifaði grein um reynslu sína af skiptinámi Lesa meira …