
Alltaf frábært að koma til Íslands...
Kvikmyndin The Grump: In search of an Escort, var frumsýnd í Bíó Paradís í vikunni. Af því tilefni kom leikstjóri myndarinnar, Mika Kaurismäki, til landsins og ber hann landi og þjóð vel söguna.