
Aron, Bjarki Már og Óðinn Þór allir markahæstir...
Landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Óðinn Þór Ríkharðsson áttu mjög góða leiki fyrir félagslið sín í kvöld. Voru þeir allir markahæstir í góðum sigrum. …