Herrakvöldið er hápunktur ársins...

„Kvöldið er opið fyrir herramenn á öllum aldri. Við gerum okkur vonir um að það verði í salnum eitthvað á þriðja hundruð manns,“ segir Daníel Þórarinsson, formaður herrakvöldsnefndar Lionsklúbbsins Njarðar.