Hreinsaði nefið undir rennandi vatni úr krananum – Það hafði afdrifaríkar afleiðingar...

Þann 20. febrúar lést karlmaður frá Charlotte County í Flórída af völdum hinnar banvænu amöbu Naegleria fowleri. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin, CDC, segir líklegt að maðurinn hafi fengið amöbuna þegar hann skolaði nefholur sínar undir rennandi vatni úr krananum. Unilad skýrir frá þessu og segir að CDC hafi borist tilkynning um andlát mannsins þremur dögum eftir það.  Maðurinn er sagður hafa skolað nefholur sínar daglega með Lesa meira

Frétt af DV