
Neytendavernd á fjármálamarkaði verulega ábótavant...
Formaður Neytendasamtakanna segir neytendur vera í lausu lofti varðandi innheimtuaðferðir smálánafyrirtækja hérlendis. Segir hann Fjármálaeftirlitið [sem heyrir undir Seðlabanka Íslands] og Neytendastofu vísa hvort á annað. …