Þess vegna nenna karlar undir þrítugu ekki að fara á stefnumót...

Í aðdraganda Valentínusardags, sem var í febrúar, birti Pew Research Centre í Bandaríkjunum niðurstöður nýrrar könnunar. Hún leiddi í ljós að meirihluta bandarískra karlmanna, undir þrítugu, finnst frábært að vera einhleypir. Ein af ástæðunum fyrir þessari skoðun þeirra er að þeim finnst það að fara á stefnumót „frekar vera eins og atvinnuviðtal“. Rannsóknin leiddi einnig Lesa meira

Frétt af DV