Varð að gangast undir aðgerð – Setti hlutinn í „rangt gat“...

29 ára ísralesk kona varð að leita sér læknisaðstoðar á sjúkrahúsi eftir að hún hafði fundið til óþæginda við að kasta af sér vatni. Auk þess var hún með magaverk. Ástæðan var að hún hafði sett glertitrara í „rangt gat“ þegar hún ætlaði að fullnægja sér. Í staðinn fyrir að fara inn í leggöngin fór titrainn inn í þvagrásina Lesa meira

Frétt af DV