
Tryggvi skoraði sjö er Zaragoza komst aftur á sigurbraut...
Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu mikilvægan 16 stiga sigur er liðið heimsótti Breogan í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 71-87. …