
Tveir handteknir í tengslum við andlát í miðbænum...
Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við andlát í Þingholtunum í morgun. Tilkynning barst í morgun um hávaða í húsi en þegar lögregluþjóna bar að garði var þar maður meðvitundarlaus. …