Danny Masterson dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir nauðganir...

Leikarinn Danny Masterson hefur verið dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir að nauðga tveimur konum. Masterson er hvað þekktastur fyrir að leika Steven Hyde í vinsælu þáttunum That 70‘s Show í kringum aldamótin. Hann lék einnig eitt af aðalhlutverkunum í Netflix-þáttunum The Ranch en var rekinn í desember 2017, eftir að fjórar konur sökuðum hann Lesa meira

Frétt af DV