
Harmar að gögnin hafi verið skráð með þessum hætti...
Skólastjóri Lágafellsskóla í Mosfellsbæ segir ótrúlega sárt fyrir nemendur að þurfa lesa sumt af því sem kemur fram í persónuupplýsingum um ákveðinn hóp nemenda sem rötuðu á samfélagsmiðla í gær. …