Rooney aftur til Englands?...

Wayne Rooney, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands í fótbolta og núverandi knattspyrnustjóri DC United í Bandaríkjunum, gæti snúið aftur til heimalandsins og tekið við stjórnartaumunum hjá B-deildarliðinu Birmingham City.