„Á þeim um 20 árum sem ég hef starfað sem lögreglumaður hef ég misst allt of marga félaga vegna sjálfsvíga“...

„Samkvæmt rannsóknum eru sjálfsvíg innan lögreglustétta um 54% algengari en hjá öðrum starfsstéttum. Það er galið. Á þeim um 20 árum sem ég hef starfað sem lögreglumaður hef ég misst allt of marga félaga vegna sjálfsvíga. Sú staðreynd er sorglegri en tárum tekur,“ segir Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður, eða Biggi lögga, eins og hann er Lesa meira

Frétt af DV