Frábær reynsla að taka þátt...

Frjálsíþróttakonan Erna Sóley Gunnarsdóttir úr ÍR tók þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar hún keppti fyrir Íslands hönd í kúluvarpi á HM 2023 í Búdapest undir lok síðasta mánaðar.