
Öryggisvörður Pútíns afhjúpar vænisýki forsetans – „Hann óttast þetta mikið um líf sitt“...
Forseti Rússlands, Vladimir Pútín, mun vera orðinn svo vænisjúkur eftir að hann fyrirskipaði innrásina í Úkraínu að hann treystir nánast engum og óttast stöðugt um líf sitt. Mun hann vera sannfærður um að banatilræði sé í vændum og hefur gripið til ýmsa ráðstafanna til að tryggja öryggi sitt. Frá þessi greinir Vitaly Brizhatiy sem starfaði Lesa meira …