
Rigning með köflum á suðaustan- og austantil...
Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustlægri eða breytilegri átt í dag, yfirleitt golu eða kalda. Reiknað er með rigningu með köflum á Suðaustur- og Austurlandi, einkum framan af degi. …