Sendir skilaboð til þeirra sem eru að sligast undan „efnahagsóstjórninni“ og kallar eftir kjark til að brjóta niður „klíkuræðið“...

Jóhann Páll Jóhannsson sendi með stefnuræðu sinni við þingsetningu í gær skilaboð til þeirra sem nú standa höllum fæti í samfélaginu. Skilaboðin voru að Samfylkingin ætli að beita sér fyrir betra samfélagi fyrir þá hópa, og því megi kjósendur treysta. Alþingi og ríkisstjórnin þurfi kjark til að taka stórar ákvarðanir svo Ísland geti kallað sig Lesa meira

Frétt af DV