Sláttuvélar og orf talin í hættu...

„Það er ömurlegt að kaupa sér vél sem vanalega myndi endast í minnst tíu ár og láta hana eyðileggjast eftir kannski tvö ár,“ segir Svavar Þórisson, verslunarstjóri hjá Múrbúðinni.