
Ástríður er aftur komin á stefnumótaöppin – Grunuð um stórfelld fjársvik gegn einmana körlum í leit að félagsskap...
Ástríður Kristín Bjarnadóttir, sem kallar sig Ástu, hefur nýlega skráð sig á a.m.k. tvö stefnumótaöpp, BOO og Smitten. Ástríður sat 12 vikur í gæsluvarðhaldi í sumar vegna rannsóknar á meintum fjársvikum hennar gegn 11 karlmönnum upp á um samtals 25 milljónir króna. Flest bendir til að fjársvik Ástríðar séu miklu umfangsmeiri og nái að minnsta Lesa meira …