Brúðkaup Bigga og Sísíar verður í Vilnius – „Eins og allar fallegar íslenskar ástarsögur þá hófst þetta á bar“...

„Við erum bara Biggi og Sísí, frekar venjulegt par með stóra og dásamlega samsetta fjölskyldu og rétt eins og flestir með allskonar vonir og drauma um framtíðina,“ segir Sísí Ingólfsdóttir listakona um samband hennar og Birgis Arnar Guðjónssonar lögreglumanns í samtali við Vísi. Parið opinberaði samband á samfélagsmiðlum í upphafi árs, samanlagt eiga þau sjö Lesa meira

Frétt af DV