
Fékk sér fyrsta húðflúrið á tíræðisaldri: „Þetta er krydd í lífið“...
95 ára gömul kona sem fékk sér sitt fyrsta húðflúr á dögunum hvetur fólk til að njóta lífsins, hluta á tónlist og já, fá sér tattú! Hún útilokar ekki að húðflúrin verði fleiri í framtíðinni. …