
Hamilton gagnrýnir Marko harðlega í kjölfar rasískra ummæla...
Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gagnrýnir Helmut Marko, tæknilegan ráðgjafa Red Bull Racing, fyrir rasísk og taktlaus ummæli sem hann lét falla um annan ökumann liðsins, Sergio Perez. …