
Magnaðir Íslendingar í Frakklandi...
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson átti sterkan leik fyrir Aix þegar liðið mátti þola ansi naumt 32:33-tap á útivelli gegn Dunkerque í efstu deild franska handboltans í kvöld. …