Alvarlegt mál sem þarf að ræða...

„Læknar eru mennskir og geta gert mistök, en við viljum horfa á mennskuna sem felst í lækningunni, í viðbrögðunum þegar óvænt atvik verða og að þau séu heiðarleg og góð. Þar get ég talað af reynslu,“ segir Hlédís Sveinsdóttir.