Arnar Þór Jónsson hótar að útrýma Sjálfstæðisflokknum hætti hann ekki þjónkun við erlent vald – segir flokkinn hafa villst af leið...

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist vera tilbúinn að beita sér fyrir því að útrýma Sjálfstæðisflokknum breyti flokkurinn ekki um stefnu í málefnum Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Hann segir flokkinn þurfa að dusta rykið af þeim gildum sem hann stóð fyrir hér áður en í dag sé hann einfaldlega búinn að afvegaleiðast. Þetta kemur fram í Lesa meira

Frétt af DV