
„Íbúar eru að vakna upp við vondan draum“...
„Þetta er bara byrjunin á þessari gríðarlegu eyðileggingu sem mun eiga sér stað,“ segir Helga Kristín Gunnarsdóttir, talsmaður Vina Vatnsendahvarfs, um þriðja áfanga framkvæmda við Arnarnesveg. …