
Íslendingur horfinn sporlaust í Dóminíska lýðveldinu og systir hans biður um hjálp...
Magnús Kristinn Magnússon átti að koma heim frá Dóminíska lýðveldinu, en hann átti flug fyrir tæpri viku síðan. Ekkert hefur spurt til Magnúsar síðan, en hann flaug til Dóminíska lýðveldisins í byrjun september og átti að koma heim á sunnudaginn. Vísir greindi fyrst frá. Systir Magnúsar, Rannveig Karlsdóttir, hefur nú skrifað færslu á Facebook þar Lesa meira …