
Kennslanefnd rugluð í kollinum...
Kári Stefánsson erfðaátorítet kveður kennslanefnd ríkislögreglustjóra ruglaða í kollinum og væri henni nær að nýta sér þekkingu Íslenskrar erfðagreiningar en að senda sýni á útkjálkarannsókarstofu í Svíþjóð. Kári ræddi við mbl.is um fundna höfuðkúpu og sveppaneyslu er margir hafi hvatt hann til um dagana. …