Segir stefnulausa og sundraða ríkisstjórn hunsa hag almennings – fjármálastjórnin valdi rússnesku vaxtastigi...

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar segir ríkisstjórnina hafa skilið millistéttina eftir á berangri með óábyrgri og stefnulausri fjármálastjórn. Óábyrg fjármálastjórn valdi því að eftir 14 vaxtahækkanir sé vaxtastigið hér orðið rússneskt. Þetta kemur fram í aðsendri grein á Eyjunni. „Þegar fjármálaráðherra kynnti fjárlög fyrir 2023 spurðum við í Viðreisn hvort hann teldi að fjárlögin myndu Lesa meira

Frétt af DV