250 kg pokadýr var ólíkt öllu sem lifir í dag...

Vísindamenn hafa fundið leifar af fornu, 250 kg, pokadýri sem ráfaði eitt sinn um víðáttur Ástralíu. Um steingerving er að ræða og gæti hann komið að góðu gagni við að varpa ljósi á þann leyndardóm sem umvefur enn stærra pokadýr. Nýfundna tegundin, Ambulator keanei, var með líkamsbyggingu svipaða og birnir. Dýrin vógu líklega um 250 kg og voru um 1 Lesa meira

Frétt af DV