
Augnablikið þegar fjöldamorðinginn játaði óvart á sig sök – Harmleikurinn sem skók Ástralíu...
Myndband af yfirheyrslu yfir ástralanum Martin Bryant frá árinu 1996 hefur vakið athygli að nýju eftir að það birt var á samfélagsmiðlum. Dagana 28. og 29. apríl árið 1996 myrti hinn 28 ára gamli Bryant 35 manns á aldrinum þriggja til 72 ára og særði 23 til viðbótar í skotárás í Port Arthur í Tasmaníu. Lesa meira …