
Boðar endurfæðingu og nýjan óhefðbundinn tón...
Sigurður Sævar Magnússon er 26 ára en hefur starfað sem myndlistarmaður í sextán ár. Hann útskrifaðist í júní frá Konunglegu listaakademíunni í Haag og var hluti af úrvalssýningu útskriftarnema frá hollenskum listaháskólum. Sigurður boðar endalok á sinni vinsælustu seríu og nýjan óvenjulegan tón. …