Eina liðið sem þær áttu eftir að vinna...

„Það er mikil orka með liðinu núna, við erum ekki bara búnar að vera að ná í góð úrslit við erum líkar búnar að vera að spila vel,“ sagði Sandra María Jessen, fyrirliði Þór/KA eftir 2:0 útisigur á Þrótt úr Reykjavík í dag í Bestu deild kvenna í knattspyrnu.