
Greiða bónus ef brúðurin er yngri en 25 ára...
Yfirvöld í Changshan-fylki í austurhluta Kína hafa gripið til þess ráðs að greiða verðandi brúðhjónum sérstakan bónus ef brúðurin er yngri en 25 ára. Þetta er nýjasta tiltækið til að reyna að fá unga Kínverja til að ganga í hjónaband en lækkandi fæðingartíðni veldur kínverskum yfirvöldum miklu áhyggjum. Kínverjum fækkaði á síðasta ári og var það Lesa meira …