Íslensk hetja í Danmörku...

Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, knattspyrnukonan unga sem leikur með Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni, var hetja síns liðs í dag þegar það vann góðan útisigur á AaB í Álaborg, 2:0.