Ítrekar að Manchester United sé ekki í krísu...

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er harður á því að félagið sé ekki í krísu og segir að liðið geti snúið slæmu gengi við ef allir haldi sig við það sem hefur verið lagt upp með.