Júlíus stefnir rakleitt upp - Valdimar skoraði...

Júlíus Magnússon og samherjar hans í Fredrikstad stefna hraðbyri upp í norsku úrvalsdeildina í knattspyrnu en þeir styrktu stöðu sína á toppi B-deildarinnar með sigri á Sogndal í Íslendingaslag á heimavelli í dag, 2:1.