Mars snýst sífellt hraðar og enginn veit af hverju...

Gögn, sem hefur verið aflað í InSight verkefni bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, sýna að snúningshraði Mars eykst sífellt og þar með verða dagarnir þar styttri. Vísindamenn vita ekki hvað veldur þessu. Þetta kemur fram í rannsókn, sem var birt nýlega í vísindaritinu Nature, að sögn Live Science. Vísindamenn notuðu gögn frá InSight til að sýna fram á að snúningshraði plánetunnar eykst. Aukningin er Lesa meira

Frétt af DV