
„Með illvígari krabbameinum sem við fáumst við“...
Landspítalinn er að fara af stað með hááhættueftirlit með einstaklingum sem eru í aukinni áhættu á að þróa með sér briskrabbamein og hrindir um leið af stað stórri rannsókn á gagnsemi eftirlits í samstarfi við bandaríska rannsakendur. …